4X í Englandsferđ

Nemendur ú 4. bekk X eru staddir á Englandi í námsferđ međ Jóhanni Björnssyni stćrđfrćđikennara.

4X í Englandsferđ

4X í Cambirdge
4X í Cambirdge

Nemendur ú 4. bekk X eru staddir á Englandi í námsferđ međ Jóhanni Björnssyni stćrđfrćđikennara.

Jóhann sendi ţessa mynd af hópnum, sem tekin var í dag í Cambridge. Međ á myndinni er gamall nemandi MA, Sigurgeir Ólafsson, stúdent 2012, sem stundar nú doktorsnám viđ Cambridge-háskóla og frćddi hópinn um borgina, skólann og námsmöguleikana ţar.


Svćđi

Upplýsingar

Menntaskólinn á Akureyri

Eyrarlandsvegi 28  |  IS 600 Akureyri
S: +354 455 1555  |  F: +354 455 1556
Kennitala: 460269-5129

Ritstjóri: Sverrir Páll Erlendsson
Vefstjóri: Guđjón H. Hauksson

ma@ma.is


Skrifstofutími

Mánudaga - föstudaga 08.00 - 16.00
Lokađ um helgar