Á safninu

Kennsla fer fram víđar en í kennslustofum. Alls konar smćrri og stćrri hópverkefni eru unnin vítt og breitt, međal annars á bókasafni skólans.

Á safninu

Danska á safninu
Danska á safninu

Kennsla fer fram víđar en í kennslustofum. Alls konar smćrri og stćrri hópverkefni eru unnin vítt og breitt, međal annars á bókasafni skólans. Stundum fara kennarar međ bekki sína og vinna ađ tilteknum verkefnum á safninu.

Á ţessari mynd, sem Sigurlaug Anna ađstođarskólameistari tók, er Selma Hauksdóttir međ hóp nemenda sinna í dönsku í námi á bókasafninu og eins og sjá má heldur heilagur Jón Ögmundsson biskup verndarhendi yfir ţeim.


Svćđi

Upplýsingar

Menntaskólinn á Akureyri

Eyrarlandsvegi 28  |  IS 600 Akureyri
S: +354 455 1555  |  F: +354 455 1556
Kennitala: 460269-5129

Ritstjóri: Sverrir Páll Erlendsson
Vefstjóri: Guđjón H. Hauksson

ma@ma.is


Skrifstofutími

Mánudaga - föstudaga 08.00 - 16.00
Lokađ um helgar