Á Siglufirđi í dag

Nemendur í menningarlćsi í 1. bekk fóru í námsferđ til Siglufjarđar í dag.

Á Siglufirđi í dag

Á Siglufirđi í dag.
Á Siglufirđi í dag.

Nemendur í menningarlćsi í 1. bekk fóru í námsferđ til Siglufjarđar í dag.

Ađ vanda var fariđ á Sildarminjasafniđ en auk ţess í kynnisheimsókn hjá Genis, ţar sem Jón Garđar Steingrímsson, gamall nemani MA, sagđi frá fyrirtćkinu, og í smiđju listakonunnar Ađalheiđar Eysteinsdóttur í Alţýđuhúsinu. Ţá var haft hádegishlé í Safnađarheimilinu og séra Sigurđur Ćgisson spjallađi viđ gestina í kirkjunni á eftir. Ţar spilađi einn úr nemendahópnum, Björn Helgi Björnsson í 1. bvekk V á píanó Prelúdíu op.3 nr. 2 í cis-moll eftir Rachmaninoff. Ţađ var vel gert.

Frásögn á vefnum Sigldirdingur.is

Steingrímur Kristinsson (f. 1934) áhugaljósmyndari á Siglufirđi tekur myndir og skrásetur sögu og atburđi á Siglufirđi flesta daga ársins. Hann tók ţessa mynd ţegar Sverrir Páll var ađ taka mynd af 1. bekk U og Sigríđi Steinbjörnsdóttur viđ Roladsbrakkann í morgun.

Steingrímsmynd


Svćđi

Upplýsingar

Menntaskólinn á Akureyri

Eyrarlandsvegi 28  |  IS 600 Akureyri
S: +354 455 1555  |  F: +354 455 1556
Kennitala: 460269-5129

Ritstjóri: Sverrir Páll Erlendsson
Vefstjóri: Guđjón H. Hauksson

ma@ma.is


Skrifstofutími

Mánudaga - föstudaga 08.00 - 16.00
Lokađ um helgar