Áfram í Sjónvarp

Liđ MA náđi ađ tryggja sér sćti i Gettu betur í Sjónvarpinu í jafnri og spennandi keppni viđ Verkmenntaskóla Austurlands á Rás 2 í kvöld

Áfram í Sjónvarp

Gettu betur liđ MA 2017
Gettu betur liđ MA 2017

Liđ MA náđi ađ tryggja sér sćti i Gettu betur í Sjónvarpinu í jafnri og spennandi keppni viđ Verkmenntaskóla Austurlands á Rás 2 í kvöld. MA varđ ţví fyrsta liđiđ til ađ tryggja sér sćti í 8 liđa úrslitunum.

Í liđi MA ţetta áriđ eru Baldvin Kári Magnússon í 4X, Heiđrún Valdís Heiđarsdóttir í 4U og Ragnar Sigurđur Kristjánsson í 3A.

Myndin er af Facebooksíđu skólafélagsins Hugins.


Svćđi

Upplýsingar

Menntaskólinn á Akureyri

Eyrarlandsvegi 28  |  IS 600 Akureyri
S: +354 455 1555  |  F: +354 455 1556
Kennitala: 460269-5129

Ritstjóri: Sverrir Páll Erlendsson
Vefstjóri: Guđjón H. Hauksson

ma@ma.is


Skrifstofutími

Mánudaga - föstudaga 08.00 - 16.00
Lokađ um helgar