Afreks- og hvatningarsjóđur HÍ

Afreks- og hvatningarsjóđur HÍ býđur afburđagóđum nemendum góđa styrki viđ upphaf náms. Nú er auglýst eftir umsóknum.

Afreks- og hvatningarsjóđur HÍ

Afreks- og hvatningarsjóđur HÍ býđur afburđagóđum nemendum góđa styrki viđ upphaf náms. Nú er auglýst eftir umsóknum.

Í júní nk. verđur styrkjum úr Afreks- og hvatningarsjóđi Háskóla Íslands úthlutađ í tíunda sinn til framhaldsskólanema sem ná afburđaárangri á stúdentsprófi og innritast í Háskóla Íslands. Frá upphafi hafa 193 nýnemar viđ Háskólann hlotiđ styrki úr sjóđnum. Styrkirnir eru nú ađ fjárhćđ 300.000 kr. hver auk 75.000 kr. til endurgreiđslu á skrásetningargjaldi viđ Háskóla Íslands.   

Í ár verđur lögđ sérstök áhersla á ađ styrkja ţá nemendur sem sćkja um kennaranám eđa annađ nám í menntavísindum og eins ţá nemendur sem hafa íslensku sem annađ mál. 

Viđ val á styrkhöfum er tekiđ miđ af: 

• framúrskarandi námsárangri á stúdentsprófi  
• virkni í félagsstörfum 
• árangri stúdenta á öđrum sviđum, s.s. í listum og íţróttum  
• sérstökum framförum í námi eđa góđum námsárangri ţrátt fyrir erfiđar ađstćđur

Frekari upplýsingar um sjóđinn er ađ finna undir eftirfarandi slóđ: http://sjodir.hi.is/afreks_og_hvatningarsjodur_studenta_haskola_islands

Umsóknarfrestur um styrki úr Afreks- og hvatningarsjóđi Háskóla Íslands er til 5. júní nk.


Svćđi

Upplýsingar

Menntaskólinn á Akureyri

Eyrarlandsvegi 28  |  IS 600 Akureyri
S: +354 455 1555  |  F: +354 455 1556
Kennitala: 460269-5129

Ritstjóri: Sverrir Páll Erlendsson
Vefstjóri: Guđjón H. Hauksson

ma@ma.is


Skrifstofutími

Mánudaga - föstudaga 08.00 - 16.00
Lokađ um helgar