Birkir Blćr sigrađi í Söngkeppni framhaldsskólanna

Birkir Blćr Óđinsson fór međ sigur í Söngkeppni framhaldsskólanna sem var haldin í íţróttahöllinni á Akranesi ţann 28. apríl sl.

Birkir Blćr sigrađi í Söngkeppni framhaldsskólanna

Birkir Blćr sigrađi Söngkeppni framhaldsskólanna
Birkir Blćr sigrađi Söngkeppni framhaldsskólanna

Birkir Blćr Óđinsson sigrađi Söngkeppni framhaldsskólanna međ sérlega glćsilegum flutningi á lagi Screamin' Jay Hawkins, I put a spell on you, í íţróttahöllinni á Akranesi ţann 28. apríl síđastliđinn. Birkir Blćr flutti sitt lag einn og óstuddur međ sinn gítar og lék sér á einkar frumlegan og fjölbreytilegan hátt međ ţennan gamla standard. Í ţessu lagi kemur glöggt fram hversu sterkur Birkir Blćr er orđinn á söngsviđinu. Enda ţurfti sigurvegari kvöldsins ađ vera miklum kostum búinn ţví keppendur voru verulega sterkir ţetta áriđ.

Fram til 27. júlí 2018 verđur hćgt ađ horfa á Söngkeppni framhaldsskólanna á RÚV. Birkir Blćr er númer átta í röđinni og byrjar ţegar um 25 mínútur eru liđnar af útsendingunni.

Birkir Blćr flytur lagiđ I put a spell on you á söngkeppni framhaldsskólanna 2018

Ţess má geta ađ Menntaskólinn á Akureyri vann Söngkeppni framhaldsskólanna áriđ 2003 ţegar Anna Katrín Guđbrandsdóttir flutti Vísur Vatnsenda-Rósu á mjög eftirminnilegan hátt í útsetningu Styrmis Haukssonar og Ólafs Hauks Árnasonar.


Svćđi

Upplýsingar

Menntaskólinn á Akureyri

Eyrarlandsvegi 28  |  IS 600 Akureyri
S: +354 455 1555  |  F: +354 455 1556
Kennitala: 460269-5129

Ritstjóri: Sverrir Páll Erlendsson
Vefstjóri: Guđjón H. Hauksson

ma@ma.is


Skrifstofutími

Mánudaga - föstudaga 08.00 - 16.00
Lokađ um helgar