Bornir út 2018

Fastur liđur á Dimissio er ađ neđribekkingar bera stúdentsefnin niđur í Kvos ţar sem ţau gangast undir margar ţrautir

Bornir út 2018

Fastur liđur á Dimissio er ađ neđribekkingar bera stúdentsefnin niđur í Kvos ţar sem ţau gangast undir margar ţrautir. Međ bundiđ fyrir augun er fariđ um flókna ţrautabraut í Kvosinni sjálfri og síđan út um suđurdyr ţar sem viđ tekur enn flólnari og harđari ţrautabraut og ađ ţessu sinni óvenjuvatnsmikil. Sem betur fer sleppa allir viđ skađa. Ţegar ţessu er lokiđ fara stúdentsefnin í bađ í Íţróttahúsinu, sem enn er kallđ Fjós ţótt aldrei hafi ţar stigiđ inn ferfćtt dýr nema köttur og mús. Ţá er fariđ í búninga og eftir grillađar pylsur hefjast kveđjur kennara. Myndir af ţessu eru á Facebooksíđu skólans.

Bornir út 2018


Svćđi

Upplýsingar

Menntaskólinn á Akureyri

Eyrarlandsvegi 28  |  IS 600 Akureyri
S: +354 455 1555  |  F: +354 455 1556
Kennitala: 460269-5129

Ritstjóri: Sverrir Páll Erlendsson
Vefstjóri: Guđjón H. Hauksson

ma@ma.is


Skrifstofutími

Mánudaga - föstudaga 08.00 - 16.00
Lokađ um helgar