Brautskráning 2019

Ţennan vetur eru tveir árgangar á sínu lokaári, 4. bekkur í gömlu námskránni og 3. bekkur í ţeirri nýju. Voriđ 2019 verđur ţví fjölmennasta brautskráning

Brautskráning 2019

Ţennan vetur eru tveir árgangar á sínu lokaári, 4. bekkur í gömlu námskránni og 3. bekkur í ţeirri nýju. Voriđ 2019 verđur ţví fjölmennasta brautskráning í sögu MA, um 345 nemendur alls. Ađ mörgu er ţví ađ hyggja í undirbúningi og í vor sem leiđ kusu nemendur fulltrúa í nefndina Sleipni sem á ađ vera stjórnendum og siđameisturum til ađstođar viđ skipulag. Fyrsti fundur hópsins var haldinn í gćr og fariđ yfir ýmis atriđi, s.s. árshátíđ, dimissio, brautskráningarathöfnina og veisluna um kvöldiđ.


Svćđi

Upplýsingar

Menntaskólinn á Akureyri

Eyrarlandsvegi 28  |  IS 600 Akureyri
S: +354 455 1555  |  F: +354 455 1556
Kennitala: 460269-5129

Ritstjóri: Sverrir Páll Erlendsson
Vefstjóri: Guđjón H. Hauksson

ma@ma.is


Skrifstofutími

Mánudaga - föstudaga 08.00 - 16.00
Lokađ um helgar