Enn af árangri nemenda

Til viđbótar viđ frásögn af frábćrum árangri nemenda í keppni um liđna helgi er rétt ađ nefna ađ ţrír nemendur öđluđust rétt til ađ taka ţátt í

Enn af árangri nemenda

Til viđbótar viđ frásögn af frábćrum árangri nemenda í keppni um liđna helgi er rétt ađ nefna ađ ţrír nemendur öđluđust á dögunum rétt til ađ taka ţátt í Ólympíukeppni í eđlisfrćđi í sumar.

Lokakeppni í eđlisfrćđi fyrir framhaldsskóla fór fram í Reykjavík fyrir rúmri viku. Ţar hafnađi Atli Fannar Franklín í 2. sćti, Erla Sigríđur Sigurđardóttir í 3. sćti og Brynjar Ingimarsson í ţví 5. Öllum stóđ ţeim til bođa ađ skipa liđ Íslands í Ólympíukeppninni í eđlisfrćđi í sumar, sem fer fram í Yogyakarta í Indónesíu. Erla og Brynjar munu taka ţátt í ţeim leik, en Atli Fannar valdi frekar ađ taka ţátt í Ólympíukeppninni í stćrđfrćđi, sem fer fram í Rio de Janeiro í Brasilíu.

Vel gert hjá ţessu unga fólki.


Svćđi

Upplýsingar

Menntaskólinn á Akureyri

Eyrarlandsvegi 28  |  IS 600 Akureyri
S: +354 455 1555  |  F: +354 455 1556
Kennitala: 460269-5129

Ritstjóri: Sverrir Páll Erlendsson
Vefstjóri: Guđjón H. Hauksson

ma@ma.is


Skrifstofutími

Mánudaga - föstudaga 08.00 - 16.00
Lokađ um helgar