Eru grćjurnar í lagi?

Restart Ísland hópurinnn kynnir ađferđir og ađstöđu til ađ lagfćra tćki sín í FabLab stofu VMA á morgun, miđvikudaginn 14. mars.

Eru grćjurnar í lagi?

Ert ţú búin/nn ađ fá nóg af lélegri endingu tćkja og búnađar?

Restart Ísland hópurinn hýsir vinnustofur í FabLab-ađstöđu Verkmenntaskólans á Akureyri ţar sem ţátttakendur geta komiđ međ biluđ raf- og rafeindatćki og fengiđ ađstođ frá sjálfbođaliđum okkar viđ ađ gera viđ tćkin sín. Ţannig komum viđ í veg fyrir ótímabćra sóun raftćkjanna. Vinnustofurnar eru ókeypis og opnar öllum.

VIĐGERĐARBYLTINGIN ER KOMIN TIL AKUREYRAR um Restart á Akureyri

Myndband sem sýnir og skýrir Restart-verkefniđ

Restart fréttatilkynning um Restart á Akureyri


Svćđi

Upplýsingar

Menntaskólinn á Akureyri

Eyrarlandsvegi 28  |  IS 600 Akureyri
S: +354 455 1555  |  F: +354 455 1556
Kennitala: 460269-5129

Ritstjóri: Sverrir Páll Erlendsson
Vefstjóri: Guđjón H. Hauksson

ma@ma.is


Skrifstofutími

Mánudaga - föstudaga 08.00 - 16.00
Lokađ um helgar