Evrópski tungumáladagurinn

Evrópski tungumáladagurinn er 26. september en haldiđ hefur veriđ upp á hann frá 2001. Ţennan dag er lögđ áhersla á fjölbreytni tungumála í Evrópu og

Evrópski tungumáladagurinn

Gauti Reynisson rćđir viđ nemendur á sal
Gauti Reynisson rćđir viđ nemendur á sal

Evrópski tungumáladagurinn er 26. september en haldiđ hefur veriđ upp á hann frá 2001. Ţennan dag er lögđ áhersla á fjölbreytni tungumála í Evrópu og mikilvćgi tungumálanáms og er hann haldinn hátíđlegur međal 45 Evrópuţjóđa. Markmiđin eru m.a. ađ gera almenningi ljóst mikilvćgi tungumálanáms, auka fjölbreytileika ţeirra tungumála sem lögđ er stund á og vekja almenna athygli á tilveru og gildi allra ţeirra tungumála sem töluđ eru í Evrópu.

Tekiđ var forskot á tungumáladaginn og hringt á Sal í dag í tilefni hans. Gauti Reynisson rćddi viđ nemendur á Sal um gildi tungumálanáms. Gauti er stúdent frá MA 1996 af eđlisfrćđibraut, lauk námi í tölvunarfrćđi og MBA námi frá MIT. Hann á og rekur fyrirtćkiđ MedEye sem er međ höfuđstöđvar í Hollandi en útibú á Akureyri. Hann brýndi fyrir nemendum mikilvćgi tungumálanáms og ţess ađ halda út í heim og kynnast ólíkum menningarheimum – en snúa svo aftur heim og helst til Akureyrar.

Gauti og nemendur í Kvos

Gauti sagđi ţýskukennsluna í MA og ţýskukennara sinn Margréti Kristínu, sem hvatti nemendur óspart til ađ fara til útlanda, hafa lagt grunn ađ möguleikum hans til ađ lćra, vinna og stofna fyrirtćki í útlöndum. Hann minnti nemendur á ađ jafnvel ţótt ţeir sćju ekki tilgang međ tungumálanámi eđa fyndist ţeir kunna lítiđ, ţá kćmi í ljós ţegar ţeir héldu utan ađ tungumál í Evrópu vćru svo skyld innbyrđis ađ ţeir vćru fljótari ađ lćra ný mál og hefđu lćrt ađ lćra tungumál.

Gauti spjallar viđ kennara

Dagskránni á Sal lauk svo međ spurningaleik sem Anna Eyfjörđ frönskukennari sá um, og tengdust spurningarnar tungumálunum sem kennd eru í MA og fleirum til. Öflugt ţríeyki úr 2. bekk bar sigur úr býtum, Lára, Heimir og Páll Orri.

Kahoot spurningakeppni

Kahoot spurningakeppni


Svćđi

Upplýsingar

Menntaskólinn á Akureyri

Eyrarlandsvegi 28  |  IS 600 Akureyri
S: +354 455 1555  |  F: +354 455 1556
Kennitala: 460269-5129

Ritstjóri: Sverrir Páll Erlendsson
Vefstjóri: Guđjón H. Hauksson

ma@ma.is


Skrifstofutími

Mánudaga - föstudaga 08.00 - 16.00
Lokađ um helgar