Foreldrafundur um námskrá

Í gćr var haldinn fjölmennur foreldrafundur fyrstubekkinga í MA ţar sem fjallađ var um nýja námskrá og breytingar henni samfara.

Foreldrafundur um námskrá

Ţegar fundargestir voru ađ fylla salinn
Ţegar fundargestir voru ađ fylla salinn

Fundur fyrir foreldra og forráđamenn 1. bekkinga sem haldinn var mánudaginn 13. febrúar var afar vel sóttur. Fundarefniđ var nýja námskráin, ţriggja ára námstími og sveigjanleg námslok. Ţegar ný námskrá var undirbúin var ákveđiđ ađ hafa einingafjöldann meiri en lágmark er samkvćmt lögum um framhaldsskóla, ţađ er 210 einingar í stađ 200.  Ljóst var ađ ţađ myndi ţýđa töluvert mikiđ álag á nemendur.

Árangur nemenda á prófum í janúar var engu ađ síđur mjög góđur og árgangurinn stóđ sig vel í nýrri námskrá. En vinnudagurinn er langur, ekki síst nú á vorönn ţegar ein námsgrein bćtist viđ hjá öllum brautum. Fariđ var yfir ţađ á fundinum ađ nemendur geta ţó frestađ einni námsgrein og ýmist lokiđ henni ađ sumarlagi eđa dreift öllu náminu á eina eđa tvćr annir til viđbótar.

Ennfremur var lögđ áhersla á ađ námskráin er stöđugt til endurskođunar, mikilvćgt er ađ hlusta á nemendur í ţessum fyrsta árgangi og ţví verđa tekin rýnihópaviđtöl og lagđar kannanir fyrir ţá síđar á önninni. Einingafjöldinn verđur líka endurskođađur og fćrđur ađ lágmarkinu sem eru 200 einingar.

Kynnt var stuttlega nýjung skólans í nýnemafrćđslu, sem fólst í mikilli áherslu á námstćkni á haustönn en á vorönn verđur áherslan á námskeiđ í núvitund. Hugrćkt á líka sinn sess í íţróttakennslunni ţví ein kennslustund af ţremur er helguđ yoga, hugleiđslu og slökun.

Ţađ var afar ánćgjulegt hversu margir foreldrar sáu sér fćrt ađ koma á fundinn og hitta síđan umsjónarkennara barna sinna ađ honum loknum. Glćrur af fundinum er hćgt ađ nálgast hér og einnig má benda á ađ á dögunum fengu foreldrar upplýsingapóst um sveigjanleg námslok.


Svćđi

Upplýsingar

Menntaskólinn á Akureyri

Eyrarlandsvegi 28  |  IS 600 Akureyri
S: +354 455 1555  |  F: +354 455 1556
Kennitala: 460269-5129

Ritstjóri: Sverrir Páll Erlendsson
Vefstjóri: Guđjón H. Hauksson

ma@ma.is


Skrifstofutími

Mánudaga - föstudaga 08.00 - 16.00
Lokađ um helgar