Forinnritun til 10. apríl

Forinnritun í framhaldsskóla stendur yfir til 10. apríl. Lokainnritun stendur yfir frá 4. maí til 10. júní og ţá geta 10. bekkingar endurskođađ val sitt

Forinnritun til 10. apríl

Katrín og Ari kynna
Katrín og Ari kynna

Forinnritun í framhaldsskóla stendur yfir til 10. apríl. Nemendum í 10. bekk er bođiđ upp á margvíslegar kynningar á framhaldsskólunum til ađ auđvelda ţeim valiđ og tryggja ígrundađa ákvörđun.

MA og VMA buđu upp á skólakynningar á haustönn fyrir 10. bekk á Akureyri og í nćrliggjandi byggđum. Náms- og starfsráđgjafarnir Heimir og Lena hafa fariđ í skólana á Akureyri undanfariđ og rćtt viđ nemendur.

Í síđustu viku var haldinn fundur í MA fyrir 10. bekkinga og forráđamenn ţeirra. Ţar kynnti Heimir Haraldsson náms- og starfsráđgjafi námiđ og tveir nemendur í 1. bekk, ţau Ari Orrason og Katrín Hólmgrímsdóttir, sögđu frá upplifun sinni af náminu í MA. Birkir Blćr Óđinsson flutti tónlistaratriđi í upphafi fundar. Fundurinn var vel sóttur og töluvert spurt.

Lokainnritun stendur yfir frá 4. maí til 10. júní og ţá geta 10. bekkingar endurskođađ val sitt ef ţeir kjósa, breytt vali á skóla eđa námsbraut.

Kynning 2017

 

Birkir Blćr 2017


Svćđi

Upplýsingar

Menntaskólinn á Akureyri

Eyrarlandsvegi 28  |  IS 600 Akureyri
S: +354 455 1555  |  F: +354 455 1556
Kennitala: 460269-5129

Ritstjóri: Sverrir Páll Erlendsson
Vefstjóri: Guđjón H. Hauksson

ma@ma.is


Skrifstofutími

Mánudaga - föstudaga 08.00 - 16.00
Lokađ um helgar