Forritunarkeppni

Nú stendur yfir forritunarkeppni framhaldsskólanema. Tíu nemendur MA taka ţátt í henni.

Forritunarkeppni

Nú stendur yfir forritunarkeppni framhaldsskólanema. Tíu nemendur MA taka ţátt í henni.

Keppnin er á vegum Háskólans í Reykjavík í samstarfi viđ Háskólann á Akureyri, og ţar fer hún fram. Auk menntskćlinganna, sem eru tíu strákar, er ein stúlka úr VMA í keppninni. Ţess vegna eru liđin ekki öll hreinrćktuđ MA-liđ og gaman ađ sjá samvinnu skólanna. Eins vćri gaman ef hćgt vćri ađ fá fleiri stúlkur til ađ taka ţátt í keppninni nćst.

Myndin er frá Ingvari Jónssyni.


Svćđi

Upplýsingar

Menntaskólinn á Akureyri

Eyrarlandsvegi 28  |  IS 600 Akureyri
S: +354 455 1555  |  F: +354 455 1556
Kennitala: 460269-5129

Ritstjóri: Sverrir Páll Erlendsson
Vefstjóri: Guđjón H. Hauksson

ma@ma.is


Skrifstofutími

Mánudaga - föstudaga 08.00 - 16.00
Lokađ um helgar