Gamall nemur, ungur temur

Í morgun var mikiđ um ađ vera í kjallara Möđruvalla ţegar nemendur í 3. bekk leiđsögđu fólki úr Félagi eldri borgara um notkun tölvu og snjallsíma.

Gamall nemur, ungur temur

Gamlir nema, ungir kenna
Gamlir nema, ungir kenna

Í morgun var mikiđ um ađ vera í kjallara Möđruvalla ţegar nemendur í 3. bekk leiđsögđu fólki úr Félagi eldri borgara um notkun tölvu og snjallsíma. Ţetta er liđur í lífsleikninámi nemenda.

Félag eldri borgara og MA hafa um árabil haft samvinnu af ţessu tagi og félagarnir hafa veriđ afar ánćgđir međ leiđsögn krakkanna og sagst hafa lćrt mikiđ af ţeim. Tölvuleiđsögn verđur aftur 26. apríl, en nemendur taka ţátt í fleiri samfélagsverkefnum, til dćmis ađstođ á íţróttamóti fatlađra á nćstunni.

Myndir voru teknar í morgun, eru miklu fleiri á Facebook.


Svćđi

Upplýsingar

Menntaskólinn á Akureyri

Eyrarlandsvegi 28  |  IS 600 Akureyri
S: +354 455 1555  |  F: +354 455 1556
Kennitala: 460269-5129

Ritstjóri: Sverrir Páll Erlendsson
Vefstjóri: Guđjón H. Hauksson

ma@ma.is


Skrifstofutími

Mánudaga - föstudaga 08.00 - 16.00
Lokađ um helgar