Gettu betur og LoveStar

Annađ kvöld, föstudagskvöldiđ 9. mars, keppir Liđ MA viđ liđ Fjölbrautskólans í Breiđholti í Gettu betur í Sjónvarpinu. Á sama tím frumsýnir LMA LoveStar

Gettu betur og LoveStar

Sölvi, Ragnar og Sabrina
Sölvi, Ragnar og Sabrina

Annađ kvöld, föstudagskvöldiđ 9. mars klukkan 20.15, keppir Liđ MA viđ liđ Fjölbrautskólans í Breiđholti í Gettu betur í Sjónvarpinu. Ţetta er fjórđa viđureignin í átta liđa úrslitum keppninnar.

Liđ MA skipa sem fyrr í veytur Ragnar Sigurđur Kristjánsson í 4A og ţau Sabrina Rosazza og Sölvi Halldórsson í 4X. Óskum ţeim velfarnađar í Sjónvarpinu.

Klukkan 20 sama kvöld frumsýnir LMA, Leikfélag Menntaskólans á Akureyri, leikgerđ eftir skáldsögunni LoveStar eftir Andra Snć Magnason í Hofi. Leikstjóri er Einar Ađalsteinsson, Alls standa 70 nemendur ađ baki sýningunni, leikendur, söngvarar, kór, hljómsveit og allir hinir sem sjá um sviđ, búninga, förđun og alla umgjörđ verksins. Ţetta verđur annasamt kvöld og eftirminnilegt.

LoveStar


Svćđi

Upplýsingar

Menntaskólinn á Akureyri

Eyrarlandsvegi 28  |  IS 600 Akureyri
S: +354 455 1555  |  F: +354 455 1556
Kennitala: 460269-5129

Ritstjóri: Sverrir Páll Erlendsson
Vefstjóri: Guđjón H. Hauksson

ma@ma.is


Skrifstofutími

Mánudaga - föstudaga 08.00 - 16.00
Lokađ um helgar