Heimsókn frá Chicago

Síđastliđinn sunnudag komu gestir frá Latin School í Chicago í heimsókn í MA.

Heimsókn frá Chicago

Chicagohópurinn
Chicagohópurinn

Síđastliđinn sunnudag komu gestir frá Latin School í Chicago í heimsókn í MA. Gestirnir dvöldust hér fyrir norđan í nokkra daga ţar sem ţeir heimsóttu kennslustundir í MA og rćddu viđ nemendur um lífiđ, námiđ, umhverfiđ og fleira heima í Illinois.

2. bekkur V var gestgjafi ađ ţessu sinni og krökkunum til halds og trausts, og tók gestina međal annars á örnámskeiđ í handbólta, sem er yfirleitt afar framandi Bandaríkjamönnum. Gestirnir fóru, eins og alltaf hefur veriđ gert, austir ađ Mývatni í fylgd Jónasar Helgasonar fyrrverandi kennara viđ skólann. Ţeir skemmtu sér líka konunglega á hestbaki í Grýtubakkahreppi, fóru á sleđa á Kaldbak og kynntu sér helstu ísbúđirnar hér á Akureyri. Héđan fór svo hópurinn eldsnemma á fimmtudag áleiđis suđur til fundar viđ forseta Íslands og ţar voru auk ţess á dagskrá skođunarferđir áđur en haldiđ var heim á leiđ.

Kennararnir međ í för voru Steven Coberly sem hefur fylgt hópnum frá upphafi og Tim Kendrick.

Fleiri myndir eru inni á Facebooksíđu skólans.


Svćđi

Upplýsingar

Menntaskólinn á Akureyri

Eyrarlandsvegi 28  |  IS 600 Akureyri
S: +354 455 1555  |  F: +354 455 1556
Kennitala: 460269-5129

Ritstjóri: Sverrir Páll Erlendsson
Vefstjóri: Guđjón H. Hauksson

ma@ma.is


Skrifstofutími

Mánudaga - föstudaga 08.00 - 16.00
Lokađ um helgar