Skólanum hafa borist myndir af starfsstúlkum í eldhúsi Mötuneytis MA veturinn 1958-1959. Þá var ráðskona Elínbjörg Þorsteinsdóttir, en hún stýrði matseld Menntaskólanema í 22 ár, lauk störfum vorið 1978. Dóttir Elínbjargar, Auður Filippusdóttir sendi skólanum þessar ágætu myndir:

Mötuneyti 58-59

Fremst: Guðrún Jónsdótir frá Garðsvík, Elínbjörg Þorsteinsdóttir frá Hrísey,
Lára Þorsteinsdóttir frá Geldingsá
Í miðröð: Ásdís Sigurpálsdóttir frá Hauganesi, Anna Valmundardóttir frá Akureyri,
Filippía Valdimarsdóttir frá Akureyri, Lilja Valdimarsdóttir frá Akureyri
Aftast: Svandís Stefánsdóttir frá Litlu Hámundarstöðum, Ingibjörg Ingimarsdóttir
frá Brekku í Hrísey, Margrét Jónsdóttir frá Garðsvík og Selma Jónsdóttir frá Lambhaga í Hrísey.

Mötuneyti 58-59

Í bakríinu: Ingibjörg, Selma og Lilja.

Mötuneyti 58-59

Í uppvaskinu: Filippía, Svandís, Anna, Guðrún og Ásdís.

Mötuneyti 58-59

Við eldavélina: Lára, Elínbjörg og Guðrún.