Kynning fyrir vćntanlega nýnema

Um ţađ bil 150 gestir komu á námskynningu í Menntaskólanum á Akureyri í gćr, nemendur 10. bekkja grunnskóla og forráđamenn ţeirra.

Kynning fyrir vćntanlega nýnema

Um ţađ bil 150 gestir komu á námskynningu í Menntaskólanum á Akureyri í gćr, nemendur 10. bekkja grunnskóla og forráđamenn ţeirra.

Jón Már Héđinsson bauđ gesti velkomna, Heimir Haraldsson náms- og starfsráđgjafi kynnti nemendum skólann og skólalífiđ svo og ţjónustu sem skólinn veitir nemendum, Alma Oddgeirsdóttir gerđi grein fyrir námi, námsbrautum og námsmöguleikum í skólanum í núgildandi námskrá. Ţá gerđu ţau Oddur Hrafnkell Daníelsson nemandi í 1F og Fríđa Kristín Jónsdóttir nemandi í 1X grein fyrir ţví hvernig er ađ vera nemandi í fyrsta bekk. Ađ ţessu loknu var spurt og spjallađ.


Svćđi

Upplýsingar

Menntaskólinn á Akureyri

Eyrarlandsvegi 28  |  IS 600 Akureyri
S: +354 455 1555  |  F: +354 455 1556
Kennitala: 460269-5129

Ritstjóri: Sverrir Páll Erlendsson
Vefstjóri: Guđjón H. Hauksson

ma@ma.is


Skrifstofutími

Mánudaga - föstudaga 08.00 - 16.00
Lokađ um helgar