Listasafn MA

Ađ undanförnu hefur veriđ unniđ ađ ţví ađ ljúka skráningu listaverka í eigu Menntaskólans á Akureyri og merkja verkin.

Listasafn MA

Fjallganga eftir Jóhönnu Bogadóttur
Fjallganga eftir Jóhönnu Bogadóttur

Ađ undanförnu hefur veriđ unniđ ađ ţví ađ ljúka skráningu listaverka í eigu Menntaskólans á Akureyri. Stefán Jónsson myndlistarmađur og kennari gerđi upphaflegu listaverkaskrána en Tryggvi Gíslason fyrrverandi skólamsietari endurskođađi skrána og jók hana mjög. Sverrir Páll hefur unniđ ađ viđbótum og breytingum á skránni og hefur auk ţess komiđ upp merkingum viđ listaverkin, ţannig ađ nú má sjá eins og á hverju öđru listasafni hvert verkiđ er, hver höfundur ţess og hvernig ţađ er komiđ í eigu skólans. Hluti listasafnsins var merktur síđasta vor en á ţessu var verki nánast lokiđ.

Menntaskólinn á rúmlega tvö hundruđ listaverk af ýmsu tagi og ţau eru víđa um hús skólans. Leitast er viđ ađ hafa listaverk helst í hverri kennslustofu og hverju vinnurými og skrifstofum skólans. Umgengni nemenda og starfsfólks um ţessi listverk er frábćr og ţađ hlýtur ađ vera gott uppeldi ađ vera innan um myndlist alla daga í skólanum. Auk inniverka eru útilistaverk á skólalóđinni og setja svip á umhverfiđ.

Sýnishorn af listasafni skólans eru á síđunni Listaverk mánađarins, sjá hér.


Svćđi

Upplýsingar

Menntaskólinn á Akureyri

Eyrarlandsvegi 28  |  IS 600 Akureyri
S: +354 455 1555  |  F: +354 455 1556
Kennitala: 460269-5129

Ritstjóri: Sverrir Páll Erlendsson
Vefstjóri: Guđjón H. Hauksson

ma@ma.is


Skrifstofutími

Mánudaga - föstudaga 08.00 - 16.00
Lokađ um helgar