Lygilega mikilvćgar upplýsingar frá tölvudeild

Ţessi augnablikin eru sérlega mikilvćg tíđindi ađ berast nýnemum og forráđamönnum um stafrćnar lúgur ţeirra í netheimum.

Lygilega mikilvćgar upplýsingar frá tölvudeild

Tölvukerfi MA er í skýjunum (mynd: Pixabay)
Tölvukerfi MA er í skýjunum (mynd: Pixabay)

Ţessi augnablikin eru sérlega mikilvćg tíđindi ađ berast nýnemum og forráđamönnum um stafrćnar lúgur ţeirra í netheimum. Ţetta er árlegt bréf til nýnema frá tölvudeild skólans. Í ţessu bréfi kemur fram hvađa netfang og lykilorđ nýneminn mun nota út skólagönguna og jafnvel enn ţá lengur. Ţessar upplýsingar verđa nýnemar ađ hafa međ sér eftir hádegiđ ţann 31. ágúst ţegar nýnemar verđa leiddir inn í tölvumál MA.

Lygilega mikilvćgar upplýsingar frá tölvudeild MA

Ţetta bréf er sent á öll netföng sem skráđ eru á hvern nýnema, ţ.e. ekki ađeins einkanetfang nemandans sjálfs heldur einnig einkanetföng forráđamanna eins og ţau eru skráđ í Innu. Svona magnsendingar eru ekki alls stađar vel séđar í tölvuheimum og ţví getur ţađ komiđ fyrir ađ bréfiđ lendi í ruslpósti. Ef ţiđ kannist ekki viđ ađ hafa fengiđ bréf međ ţessum upplýsingum er ţví best ađ athuga fyrst í möppuna fyrir ruslpóst (Spam möppuna) áđur en ţiđ hafiđ samband viđ ţjónustustjóra tölvudeildar, Guđjón H. Hauksson (gudjon hjá ma.is).


Svćđi

Upplýsingar

Menntaskólinn á Akureyri

Eyrarlandsvegi 28  |  IS 600 Akureyri
S: +354 455 1555  |  F: +354 455 1556
Kennitala: 460269-5129

Ritstjóri: Sverrir Páll Erlendsson
Vefstjóri: Guđjón H. Hauksson

ma@ma.is


Skrifstofutími

Mánudaga - föstudaga 08.00 - 16.00
Lokađ um helgar