MA komst í undanúrslit Gettu betur

Liđ Menntaskólans á Akureyri er komiđ áfram í undanúrslit Gettu betur eftir sigur á liđi Fjölbrautaskólans í Breiđholti 41 - 26 í síđustu viđureign 8 liđa

MA komst í undanúrslit Gettu betur

Liđ Menntaskólans á Akureyri er komiđ áfram í undanúrslit Gettu betur eftir sigur á liđi Fjölbrautaskólans í Breiđholti 41 - 26 í síđustu viđureign 8 liđa úrslita og keppir ţví ásamt Fjölbrautaskólanum í Garđabć, Kvennaskólanum og Menntaskólanum í Reykjavík í undanúrslitum sem fara fram í nćstu viku.

 

Ţó nokkru munađi á liđunum eftir hrađaspurningarnar en liđ MA náđi 22 stigum í hrađanum og liđ FB 13. Biliđ breikkađi ţegar leiđ á bjölluspurningarnar og var sigur MA aldrei í hćttu. Fjölbrautaskólinn í Breiđholti átti ţó góđan endasprett, náđi sex stigum út úr síđustu tveimur spurningunum og endađi međ 26 stig á móti 41 stigi MA.

Dregiđ var í viđureignir undanúrslita í kvöld. Liđ Menntaskólans í Reykjavík dróst á móti liđi Kvennaskólans og keppir fimmtudaginn 15. mars nk. og liđ Menntaskólans á Akureyri mćtir liđi Fjölbrautaskólans í Garđabć ţann 16. mars.  Úrslitaviđureignin fer fram í beinni útsendingu frá Háskólabíó föstudaginn 23. mars.

(Frétt af vef RÚV, mynd skjáskot af RÚV)


Svćđi

Upplýsingar

Menntaskólinn á Akureyri

Eyrarlandsvegi 28  |  IS 600 Akureyri
S: +354 455 1555  |  F: +354 455 1556
Kennitala: 460269-5129

Ritstjóri: Sverrir Páll Erlendsson
Vefstjóri: Guđjón H. Hauksson

ma@ma.is


Skrifstofutími

Mánudaga - föstudaga 08.00 - 16.00
Lokađ um helgar