Mátađi beiniđ

Kathrin Reinli frá Sviss var skiptinemi í Menntaskólanum á Akureyri veturinn 1982-83. Hún kom í heimsókn í dag

Mátađi beiniđ

Kathrin Reinli á beininu
Kathrin Reinli á beininu

Kathrin Reinli frá Sviss var skiptinemi í Menntaskólanum á Akureyri veturinn 1982-83. Hún kom í skólann í dag, en hún er hér í heimsókn hjá gömlu fósturfjölskyldunni sinni. Hún leit međal annars inn í Meistarastofu og ţá rifjađist upp fyrir henni eitt og annađ. Hún hafđi til dćmis aldrei veriđ tekin á beiniđ, svo hún notađi tćkifćriđ og tyllti sér á hiđ eina og sanna bein, hvalbeiniđ, sem Sigurđi skólameistara Guđmundssyni var gefiđ forđum daga.

Elstu menn muna ađ Kathrin lagđi sig mjög fram viđ íslenskunámiđ á sínum tíma og talsvert situr af ţví enn í henni. Ţetta var skemmtileg heimsókn.


Svćđi

Upplýsingar

Menntaskólinn á Akureyri

Eyrarlandsvegi 28  |  IS 600 Akureyri
S: +354 455 1555  |  F: +354 455 1556
Kennitala: 460269-5129

Ritstjóri: Sverrir Páll Erlendsson
Vefstjóri: Guđjón H. Hauksson

ma@ma.is


Skrifstofutími

Mánudaga - föstudaga 08.00 - 16.00
Lokađ um helgar