Menningarlćsi á Siglufirđi

Síđan áriđ 2010 hafa nemendur í menningarlćsi í 1. bekk fariđ í skođunarferđ á Siglufjörđ. Á miđvikudaginn fór ţví 1. bekkur AFGH ásamt fríđu föruneyti

Menningarlćsi á Siglufirđi

1.A á Siglufirđi
1.A á Siglufirđi

Síđan áriđ 2010 hafa nemendur í menningarlćsi í 1. bekk fariđ í skođunarferđ á Siglufjörđ. Á miđvikudaginn fór ţví 1. bekkur AFGH ásamt fríđu föruneyti kennara. Ađ ţessu sinni var fariđ á Síldarminjasafniđ, Ljósmyndavélasafn Saga-Fotografica, Genis, Siglufjarđarkirkju og svo lögđu margir leiđ sína í bakaríiđ. Nemendur eru leiđsögumenn í ferđinni og segja frá helstu stöđum í rútunni á leiđinni frá Akureyri til Siglufjarđar. Anna Sigríđur Davíđsdóttir, umsjónarkennari 1.A, tók međfylgjandi myndir.

Á Síldarminjasafninu

Líftćknifyrirtćkiđ Genis

Í bakaríinu


Svćđi

Upplýsingar

Menntaskólinn á Akureyri

Eyrarlandsvegi 28  |  IS 600 Akureyri
S: +354 455 1555  |  F: +354 455 1556
Kennitala: 460269-5129

Ritstjóri: Sverrir Páll Erlendsson
Vefstjóri: Guđjón H. Hauksson

ma@ma.is


Skrifstofutími

Mánudaga - föstudaga 08.00 - 16.00
Lokađ um helgar