Milljarđur rís í Hofi

Nokkrir kennarar og nemendur stigu dans á sviđinu í Kvosinni í morgun til ađ minna á ađ Milljarđur rís í Hofi í hádeginu á morgun

Milljarđur rís í Hofi

Nokkrir kennarar og nemendur stigu dans á sviđinu í Kvosinni í morgun til ađ minna á ađ Milljarđur rís í Hofi í hádeginu á morgun.

Hin árlega dansbylting UN Women verđur haldin í Menningarhúsinu Hofi, föstudaginn 17. febrúar kl.12-13. Nemendur og kennarar skólans eru hvattir til ađ taka ţátti ţessari athöfn og skólameistari, Jón Már Héđinsson, sem brá sér bćjarleiđ, hvatti fólk í myndbandi til ađ láta ekki deigan síga í baráttunni.

Ofbeldi gegn konum er vandamál um allan heim – međ ţátttöku í dansinum ökum viđ afstöđu gegn ţví og heiđrum um leiđ minningu Birnu Brjánsdóttur, sem varđ ofbeldinu ađ bráđ fyrir skemmstu. Blessuđ sé minning hennar.

Látum jörđina hristast međ samtakamćttinum!

Milljarđur


Svćđi

Upplýsingar

Menntaskólinn á Akureyri

Eyrarlandsvegi 28  |  IS 600 Akureyri
S: +354 455 1555  |  F: +354 455 1556
Kennitala: 460269-5129

Ritstjóri: Sverrir Páll Erlendsson
Vefstjóri: Guđjón H. Hauksson

ma@ma.is


Skrifstofutími

Mánudaga - föstudaga 08.00 - 16.00
Lokađ um helgar