Morfís gengur vel

Morfís-liđ MA vann sigur á liđi Fjölbrautaskólans í Garđabć í gćr.

Morfís gengur vel

Ţađ er nóg um ađ vera í félagslífi skólans ţessar fyrstu vikur vorannar. Söngkeppni MA í uppsiglingu, Leikfélag MA komiđ í ćfingaferli, Gettu betur liđ skólans komiđ í Sjónvarpiđ og í gćr atti liđ Menntaskólans kapppi viđ liđ Fjölbrautaskólans í Garđabć og hafđi sigur međ 294 stigum. Um ţađ var rćtt hvort heimurinn ţarfnađist hetju og liđ MA mćlti gegn ţví. Rćđumađur kvöldsins međ 562 stig alls var Lovísa Helga Jónsdóttir, MA.

Liđ MA er ţannig skipađ:

 

Arnar Bikir Dansson - Liđsstjóri
Steinunn Halldóra Axelsdóttir - Frummćlandi
Karólína Rós Ólafsdóttir - Međmćlandi
Lovísa Helga Jónsdóttir - Stuđningskona

 


Svćđi

Upplýsingar

Menntaskólinn á Akureyri

Eyrarlandsvegi 28  |  IS 600 Akureyri
S: +354 455 1555  |  F: +354 455 1556
Kennitala: 460269-5129

Ritstjóri: Sverrir Páll Erlendsson
Vefstjóri: Guđjón H. Hauksson

ma@ma.is


Skrifstofutími

Mánudaga - föstudaga 08.00 - 16.00
Lokađ um helgar