Nemendur á Vestnorden

Í síđustu viku var nemendum í ferđamálaáföngunum í MA bođiđ ađ kynna sér Vestnorden ferđakaupstefnuna sem haldin var í Íţróttahöllinni á Akureyri.

Nemendur á Vestnorden

Áhugasamir nemendur á Vestnorden
Áhugasamir nemendur á Vestnorden

Í síđustu viku var nemendum í ferđamálaáföngunum í MA bođiđ ađ kynna sér Vestnorden ferđakaupstefnuna sem haldin var í Íţróttahöllinni á Akureyri.

Á ferđakaupstefnunni kynna ferđaţjónustuađilar frá Íslandi, Fćreyjum og Grćnlandi ţjónustu sína og ţangađ mćta ferđaţjónustuađilar frá öllum heimshornum til ađ skođa frambođiđ og gera samninga. Ferđakaupstefnan er eingöngu ćtluđ ţeim sem eru ađ bjóđa fram eđa kaupa ţjónustu og ţví var gaman ađ fá ađ sjá hvernig ţetta virkar. Starfsfólk Íslandsstofu tók á móti hópnum og vísađi upp í stúku ţar sem vel sást yfir salinn. Ţar sögđu ţau frá Vestnorden og fleiru í tengslum viđ ferđamennsku á Íslandi. Ađ ţví loknu fékk hópurinn ađ ganga um salinn en ţess ţurfti auđvitađ ađ gćta ađ trufla ekki ţá sem voru ađ spjalla og semja, enda margir komnir langan veg til ţess. Sigrún Ađalgeirsdóttir, kennari í ferđamálafrćđi, tók myndirnar.

Starfsmenn Íslandsstofu tóku á móti hópnum


Svćđi

Upplýsingar

Menntaskólinn á Akureyri

Eyrarlandsvegi 28  |  IS 600 Akureyri
S: +354 455 1555  |  F: +354 455 1556
Kennitala: 460269-5129

Ritstjóri: Sverrir Páll Erlendsson
Vefstjóri: Guđjón H. Hauksson

ma@ma.is


Skrifstofutími

Mánudaga - föstudaga 08.00 - 16.00
Lokađ um helgar