Nokkrum árum síđar

Sumir dagar eru öđrum litríkari og best ţegar eitthvađ kemur verulega á óvart.

Nokkrum árum síđar

Franzeska Frischknect og Hrefna G. Torfadóttir
Franzeska Frischknect og Hrefna G. Torfadóttir

Sumir dagar eru öđrum litríkari og best ţegar eitthvađ kemur verulega á óvart.

Í gćr kom í heimsókn í skólann kona sem kvađst hafa veriđ skiptinemi hér skólaáriđ 1968-1969. Hún kvađst hafa átt tvćr góđar vinkonur hér í í skóla, önnur vćri látin en hin hefđi veriđ dökkhćrđ stúlka međ gleraugu og héti Hrefna. Böndin bárust fljótt ađ Hrefnu Gunnhildi Torfadóttur enskukennara.

Ţađ urđu miklir fagnađarfundir ţegar Franzeska Ansula Keller-Frischnecht frá Sviss og Hrefna G. Torfadóttir hittust, en Hrefna sagđi ađ ţćr hefđu einu sinni hist hér á Akureyri síđan ţćr ćttu saman góđar stundir í skólanum, en ţađ var fyrir um ţađ bil 40 árum.

Hildur Hauksdóttir smellti ţessari mynd af ţeim vinkonum.


Svćđi

Upplýsingar

Menntaskólinn á Akureyri

Eyrarlandsvegi 28  |  IS 600 Akureyri
S: +354 455 1555  |  F: +354 455 1556
Kennitala: 460269-5129

Ritstjóri: Sverrir Páll Erlendsson
Vefstjóri: Guđjón H. Hauksson

ma@ma.is


Skrifstofutími

Mánudaga - föstudaga 08.00 - 16.00
Lokađ um helgar