Norđurljós, handbolti og hestbak

Nemendur og starfsmenn MA kvöddu gesti sína frá Latin-skólanum í Chicago í dag. Áđur en ţeir héldu á brott höfđu ţeir séđ norđurljós, fariđ á hestbak og

Norđurljós, handbolti og hestbak

Handboltakennsla
Handboltakennsla

Nemendur og starfsmenn MA kvöddu gesti sína frá Latin-skólanum í Chicago í dag.

Nemendur í 3. C hafa veriđ gestgjafar hópsins, sýnt ţeim bćinn og bođiđ krökkunum heim. Mikil ánćgja hefur veriđ međ heimsóknina og ekki skemmdu norđurljósin í gćrkvöldi fyrir.

Áđur en gestirnir kvöddu tóku nokkrir nemendur í 1. bekk á móti ţeim í Fjósinu og kenndu ţeim grundvallaratriđi í handbolta. Sýnikennsla og létt ćfing gengu ljómandi vel eins og sjá má á myndunum. Ţetta var einkar skemmtilegt af ţví ađ handbolti er eins og hálfgerđ latína í augum Bandaríkjamanna, en í gćr kenndu gestirnir nokkrum bekkjum helstu atriđin í hafnabolta, sem er latína í augum flestra okkar.

Áđur er gestirnir héldu til Reykjavíkur drifu ţeir sig á hestbak norđur međ firđi. Gleđi ríkti í hópnum ţegar hann hélt á brott.

Handbolti


Svćđi

Upplýsingar

Menntaskólinn á Akureyri

Eyrarlandsvegi 28  |  IS 600 Akureyri
S: +354 455 1555  |  F: +354 455 1556
Kennitala: 460269-5129

Ritstjóri: Sverrir Páll Erlendsson
Vefstjóri: Guđjón H. Hauksson

ma@ma.is


Skrifstofutími

Mánudaga - föstudaga 08.00 - 16.00
Lokađ um helgar