Nýjar námsbrautir samţykktar

Allir framhaldsskólar hafa fariđ í gegnum mikla endurskođun á námi undanfarin ár. Nú hefur MA fengiđ stađfestingu á 5 námsbrautum.

Nýjar námsbrautir samţykktar

Allir framhaldsskólar hafa fariđ í gegnum mikla endurskođun á námi undanfarin ár. Hver skóli gerir námsbrautarlýsingar, ásamt áfangalýsingum, sem fara í matsferli hjá Menntamálastofnun. Samţykkt námsbrautarlýsing fer síđan til ráđuneytis til stađfestingar. Hún felur í sér ađ lýsing á uppbyggingu námsbrauta, uppbyggingu náms á hćfniţrep, inntökuskilyrđum og skilyrđum um framvindu náms, grunnţáttum og lykilhćfni og námsmati sé í samrćmi viđ ađalnámskrá framhaldsskóla.

Nú á vordögum fékk MA stađfestingu á sínum námsbrautum sem eru alls 5;

  • félagsgreinabraut,
  • mála- og menningarbraut,
  • náttúrufrćđibraut,
  • raungreinabraut og loks
  • kjörnámsbraut.

Sú síđastnefnda er afsprengi samstarfs framhaldsskólanna á Norđurlandi og er hugsuđ fyrir nemendur sem vilja sérhćfa sig á ákveđnu sviđi náms. Fyrsta námsleiđin sem bođiđ er upp á er kjörnámsbraut međ áherslu á tónlist. Nemendur taka 86 einingar í kjarna í MA, 90-96 einingar í tónlist og ţćr einingar sem eftir standa til 200 eininga stúdentsprófs eru valgreinar sem nemendur geta hvort sem er tekiđ í MA eđa viđkomandi tónlistarskóla.

MA hefur átt mikiđ og gott samstarf viđ Tónlistarskólann á Akureyri viđ undirbúning ţessarar brautar og mun skólinn bjóđa upp á ţrjár leiđir í tónlistarsérhćfingunni, sem eru skapandi tónlist, klassísk tónlist og rytmísk tónlist.

Tónlistarskólinn hefur útbúiđ kynningarmyndbönd um námsleiđina:

 


Svćđi

Upplýsingar

Menntaskólinn á Akureyri

Eyrarlandsvegi 28  |  IS 600 Akureyri
S: +354 455 1555  |  F: +354 455 1556
Kennitala: 460269-5129

Ritstjóri: Sverrir Páll Erlendsson
Vefstjóri: Guđjón H. Hauksson

ma@ma.is


Skrifstofutími

Mánudaga - föstudaga 08.00 - 16.00
Lokađ um helgar