Nýnemamóttaka á fyrsta skóladegi

Nýnemar nutu útivistar og leikja međ skátum og umsjónarkennurum á Hömrum föstudaginn 1. september.

Nýnemamóttaka á fyrsta skóladegi

Nýnemar nutu útivistar og leikja međ skátum og umsjónarkennurum á Hömrum föstudaginn 1. september. Námsráđgjafar voru međ í för og höfđu skipulagt daginn. Margt var brallađ, eins og sjá má á myndum sem Kolbrún Ýrr Bjarnadóttir tók, en ţćr eru ţó ađallega á Facebooksíđu skólans. Ađ lokum var grillađ og međ ţví lauk fyrsta skóladeginum.


Svćđi

Upplýsingar

Menntaskólinn á Akureyri

Eyrarlandsvegi 28  |  IS 600 Akureyri
S: +354 455 1555  |  F: +354 455 1556
Kennitala: 460269-5129

Ritstjóri: Sverrir Páll Erlendsson
Vefstjóri: Guđjón H. Hauksson

ma@ma.is


Skrifstofutími

Mánudaga - föstudaga 08.00 - 16.00
Lokađ um helgar