Nýnemar í gönguferđ um bćinn

Nýnemar fóru í gćr í gönguferđ vítt og breitt um bćinn. Gangan er liđur í áföngunum menningarlćsi og náttúrulćsi og markmiđiđ er ađ nemendur kynnist

Nýnemar í gönguferđ um bćinn

Viđ Glerá
Viđ Glerá

Nýnemar fóru í gćr í gönguferđ vítt og breitt um bćinn, ásamt kennurum sínum í áföngunum menningarlćsi og náttúrulćsi. Markmiđiđ er skapa jákvćđan bekkjaranda, ađ nemendur kynnist hver öđrum betur og lćri ađ ţekkja nćrumhverfi sitt og sögu ţess. Fleiri ferđir eru á döfinni í áföngunum, nemendur í náttúrulćsi halda til Mývatnssveitar 18. september og nemendur í menningarlćsi fara síđar á önninni til Siglufjarđar.

Cristina-Silva Cretu og Arndís Ađils Sigurđardóttir, nemendur í fyrsta bekk, tóku međfylgjandi myndir.

Nemendur skođa Glerárvirkjun

Hátt hreykir Einar sér


Svćđi

Upplýsingar

Menntaskólinn á Akureyri

Eyrarlandsvegi 28  |  IS 600 Akureyri
S: +354 455 1555  |  F: +354 455 1556
Kennitala: 460269-5129

Ritstjóri: Sverrir Páll Erlendsson
Vefstjóri: Guđjón H. Hauksson

ma@ma.is


Skrifstofutími

Mánudaga - föstudaga 08.00 - 16.00
Lokađ um helgar