Ráđherra í heimsókn

Lilja Alfređsdóttir menntamálaráđherra kom í heimsókn í Menntaskólann á Akureyri í dag. Hún ávarpađi nemendur á Sal og svarađi nokkrum spurningum

Ráđherra í heimsókn

Lilja Alfređsdóttir menntamálaráđherra kom í heimsókn í Menntaskólann á Akureyri í dag. Jón Már Héđinsson ávarpađi ráđherra og nemendur á Sal og veitti Lilju gulluglu skólans. Ráđherra ávarpađi nemendur, ţakkađi heiđur sér sýndan og lýsti ánćgju međ ađ heimsćkja skólann. Hún hefđi veriđ í MR og sagđist finna fyrir sameignlegum fornum anda ţessara gömlu skóla. Síđan svarađi hún nokkrum spurningum, sem flestar lutu ađ styttingu náms til stúdentsprófs. Ađ lokum fór hún í skođunarferđ um skólahúsin međ skólameistara.


Svćđi

Upplýsingar

Menntaskólinn á Akureyri

Eyrarlandsvegi 28  |  IS 600 Akureyri
S: +354 455 1555  |  F: +354 455 1556
Kennitala: 460269-5129

Ritstjóri: Sverrir Páll Erlendsson
Vefstjóri: Guđjón H. Hauksson

ma@ma.is


Skrifstofutími

Mánudaga - föstudaga 08.00 - 16.00
Lokađ um helgar