Síđasti söngsalurinn. 2018

Upphafiđ á Dimissio er ađ nemendur í síđasta bekk hópast á Sal í Gamla skóla og syngja ţar viđ píanóundirleik.

Síđasti söngsalurinn. 2018

Upphafiđ á Dimissio er ađ nemendur í síđasta bekk hópast á Sal í Gamla skóla og syngja ţar viđ píanóundirleik. Ţegar ţví lýkur eru ţeir bornir út til ţrautagöngu. Ađ ţessu sinni var ţrautabraut í Kvosinni og síđan önnur og erfiđari og ákaflega blaut á balanum bak viđ Gamla skóla. Ţá tók viđ ađ fćra sig í búninga og fá sér pylsu áđur en lagt var af stađ í kveđjuferđ. Nokkrar myndir á Facebooksíđu skólans.

Síđasti söngsalur 2018


Svćđi

Upplýsingar

Menntaskólinn á Akureyri

Eyrarlandsvegi 28  |  IS 600 Akureyri
S: +354 455 1555  |  F: +354 455 1556
Kennitala: 460269-5129

Ritstjóri: Sverrir Páll Erlendsson
Vefstjóri: Guđjón H. Hauksson

ma@ma.is


Skrifstofutími

Mánudaga - föstudaga 08.00 - 16.00
Lokađ um helgar