Skólabyrjun haustiđ 2017

Skóli verđur settur 31. ágúst klukkan 9.30. Móttaka nýnema verđur föstudaginn 1. sept. en nemendur 2. og 3 bekkjar koma til náms. Inna er opin međ

Skólabyrjun haustiđ 2017

Skólastarfiđ er smátt og smátt ađ mjakast í gang eftir sumarleyfi. Kennarar koma til vinnu og undirbúa kennslu og ganga frá námsáćtlunum og í nćstu viku hefjast fundahöld og ýmiss konar hópastarf. Húsţing allra starfsmanna verđur á ţriđjudagsmorgun og síđar ţann dag og á miđvikudag eru samvinnudagar og fagfundir kennara. Á miđvikudag eru jafnframt fundir međ umsjónarkennurum í 1. og 2. bekk.

Skólinn verđur settur fimmtudaginn 31. ágúst klukkan 9.30 á Sal skólans á Hólum. Ţar eru nemendur allir velkomnir og sérstaklega nýnemar, foreldrar ţeirra og forráđamenn. Fyrir ţá verđur kynning á starfi skólans fram undir hádegi, ţeir hitta jafnframt umsjónarkennara barna sinna og einnig verđur haldinn ađalfundur ForMA, Foreldrafélags MA. Strax ađ lokinni skólasetningu hitta nýnemarnir umsjónarkennara sína. Ţeir koma aftur í skólann klukkan 13.00 og hitta starfsfólk og fá ađgang ađ tölvukerfi skólans.

Föstudaginn 1. september verđur sérstök móttaka og kynnisferđ fyrir alla nýnema. Nemendur 2. og 3. bekkjar koma ţá í kennslu samkvćmt stundaskrá. Nýnemar koma loks til náms mánudaginn 4. september. Fjórđubekkingar verđa fjarri góđu gamni fyrstu dagana, en ţá verđa ţeir ásamt fjórum kennurum í ferđ í Króatíu. Ţeir koma í skólann fimmtudaginn 7. september.

Stundaskrár eru tilbúnar og komnar á INNU. Nýnemar geta sótt um ađgang ađ INNU https://www.inna.is/Nemendur/ og séđ ţar stundaskrárnar og bókalistana. Ef gera ţarf athugasemdir viđ stundaskrár skulu nemendur hafa samband viđ brautarstjórana, Ölmu Oddgeirsdóttur eđa Valdísi Björk Ţorsteinsdóttur.


Svćđi

Upplýsingar

Menntaskólinn á Akureyri

Eyrarlandsvegi 28  |  IS 600 Akureyri
S: +354 455 1555  |  F: +354 455 1556
Kennitala: 460269-5129

Ritstjóri: Sverrir Páll Erlendsson
Vefstjóri: Guđjón H. Hauksson

ma@ma.is


Skrifstofutími

Mánudaga - föstudaga 08.00 - 16.00
Lokađ um helgar