Skólafundur međ 2. og 3. bekk

Skólafundur var haldinn međ 2. og 3. bekk í dag, 1. febrúar, til ađ rćđa ţađ spennandi verkefni ađ tveir árgangar brautskrást voriđ 2019.

Skólafundur međ 2. og 3. bekk

Skólafundur međ 2. og 3. bekk
Skólafundur međ 2. og 3. bekk

Skólafundur var haldinn međ 2. og 3. bekk í dag, 1. febrúar, til ađ rćđa ţađ spennandi verkefni ađ tveir árgangar brautskrást voriđ 2019. Fulltrúar nemenda úr öđrum og ţriđja bekk hafa hitt stjórnendur til undirbúnings og fjölluđu ţeir um ýmis atriđi á fundinum sem tengjast félagslífinu.

Una Magnea Stefánsdóttir forseti Hagsmunaráđs var fundarstjóri, setti fundinn og rćddi tilgang hans. Skólameistari kynnti ađ ţađ verđur ein sameiginleg brautskráning 17. júní 2019 en báđir árgangarnir fá ađ njóta sín, til dćmis hvađ varđar verđlaun og viđurkenningar. Stefnt er ađ ţví ađ hafa veisluna um kvöldiđ međ óbreyttum hćtti en mögulega ţarf eitthvađ ađ takmarka gestafjölda.

Brautskráningin 2019 verđur einstök í sögu Menntaskólans á Akureyri ţví aldrei hefur svo fjölmennur hópur nemenda veriđ brautskráđur og ţađ er mikiđ tilhlökkunarefni.

Fulltrúar nemenda rćddu um árshátíđ skólans og hvöttu nemendur til ađ vera tímanlega í ađ útvega sér ţjóđbúninga. Ţeir lögđu til ađ árgangarnir myndu dimittera hvor í sínu lagi og ekki á sama degi.

Loks var umrćđa um útskriftarferđ og stefnir núverandi annar bekkur ađ ţví ađ fara í ferđ milli lokaprófa og brautskráningar 2019.

Ţessari samrćđu árganganna og stjórnenda verđur haldiđ áfram og hyggjast nemendur stofna ráđiđ Sleipni sem á ađ vinna ađ ţví ađ undirbúa ţau atriđi og verkefni sem tengjast ţví ađ vera á lokaárinu.


Svćđi

Upplýsingar

Menntaskólinn á Akureyri

Eyrarlandsvegi 28  |  IS 600 Akureyri
S: +354 455 1555  |  F: +354 455 1556
Kennitala: 460269-5129

Ritstjóri: Sverrir Páll Erlendsson
Vefstjóri: Guđjón H. Hauksson

ma@ma.is


Skrifstofutími

Mánudaga - föstudaga 08.00 - 16.00
Lokađ um helgar