Skólasetning 2017

Menntaskólinn á Akureyri var settur í morgun ađ viđstöddu miklu fjölmenni. Kennsla hefst á morgun.

Skólasetning 2017

Skólasetning 2017
Skólasetning 2017

Menntaskólinn á Akureyri var settur í morgun ađ viđstöddu miklu fjölmenni. Ţarna voru nýnemar, foreldrar ţeirra og forráđamenn ađrir nemendur, kennarar og starfsfólk. Tumi Hrannar-Pálmason fyrrverandi konsertmeistari og stúdent frá í vor lék í upphafi og söng nokkur Bítlalög. Jón Már Héđinsson setti svo skólann međ ávarpi og liđkunarćfingum, hvatti nemendur til dáđa og foreldra til ađ standa viđ bak barna sinna.

Í ávarpi skólameistara kom fram ađ nemendur skólans eru viđ upphaf haustannar 757. Á fyrsta ári eru 217 nemendur, á öđru ári eru ţeir 208, á ţriđja ári 165 og á fjórđa ári eru alls 167 nemendur. Hann ítrekađi ađ MA vćri landsmenntaskóli, margir nemendur eigi lögheimili utan Akureyrar og á Heimavistinni í vetur vćru um 330 nemendur, ţar af rúmlega helmingurinn úr MA.

Nýnemar fóru ţví nćst í stofur međ umsjónarkennurum en foreldrar og forráđamenn fengu kynningu á skólastarfinu hjá brautarstjórum og náms- og starfsráđgjöfum ásamt sálfrćđingi. Ađ ţví loknui var haldinn ađalfundur ForMA, Foreldrafélags MA.

Nemendur 1. bekkjar mćta í skólann klukkan 8.15 á morgun, föstudag, og taka ţátt í nýrri nýlnemagleđi. Nemendur 2. og 3. bekkjar koma á sama tíma í reglulega kennslu samkvćmt stundaskrá. Nemendur 4. bekkjar koma í skólann 7. september ađ lokinni ferđ til Króatíu, ţar sem ţeir eru ásamt fjórum kennurum.

Skólinn var nú settur í fyrsta sinn í ágústmánuđi. Ţannig týnist tíminn. Lengst af var hefđ ađ skólasetning vćri fyrsta sunnudag í október.

Myndir eru frá skólasetningu og fundi međ foreldrum.

Setning 2017


Svćđi

Upplýsingar

Menntaskólinn á Akureyri

Eyrarlandsvegi 28  |  IS 600 Akureyri
S: +354 455 1555  |  F: +354 455 1556
Kennitala: 460269-5129

Ritstjóri: Sverrir Páll Erlendsson
Vefstjóri: Guđjón H. Hauksson

ma@ma.is


Skrifstofutími

Mánudaga - föstudaga 08.00 - 16.00
Lokađ um helgar