Uglusjóður er Hollvinasjóður Menntaskólans á Akureyri. Hlutverk sjóðins er að styðja við þróun og nýsköpun í skólastarfi Menntaskólans á Akureyri. Sjóðurinn er jafnframt vettvangur fyrir nemendur og starfsmenn að leita til um önnur mál tengd skólastarfinu.

Nú er einfalt að gerast fastur styrktaraðili sjóðsins með árlegu 3000 króna framlagi.

Skráið ykkur hér.

Allar upplýsingar um Uglusjóðinn eru hér.