Styrkir úr Sprotasjóđi

Kennarar í MA hlutu tvo styrki í íuthlutun Sprotasjóđs fyrir skólaáriđ 2017-2018

Styrkir úr Sprotasjóđi

Úthlutađ hefur veriđ úr Sprotasjóđi mennta- og menningarmálaráđuneytisins fyrir skólaáriđ 2017-2018. Sprotasjóđur er sameiginlegur fyrir leik-, grunn- og framhaldsskóla og er hlutverk sjóđsins ađ styđja viđ ţróun og nýjungar í skólastarfi. Sjá: http://www.sprotasjodur.is/

Áherslusviđ sjóđsins ađ ţessu sinni voru:

  • Móđurmál í stafrćnum heimi
  • Lćrdómssamfélag í skólastarfi
  • Leiđsagnarmat

Tvö verkefni í Menntaskólanum á Akureyri hlutu styrk ađ ţessu sinni.

Hildur Hauksdóttir hlaut 650.000 kr. vegna verkefnisins: Leiđsögn og starfsţróun - Nýliđakaffi.

Linda Sólveig Magnúsdóttir og Logi Ásbjörnsson hlutu 950.000 kr. vegna verkefnisins: Leiđsagnarnám í lokaáfanga í MA, leiđin til betra náms og aukinnar vellíđunar nemenda.


Svćđi

Upplýsingar

Menntaskólinn á Akureyri

Eyrarlandsvegi 28  |  IS 600 Akureyri
S: +354 455 1555  |  F: +354 455 1556
Kennitala: 460269-5129

Ritstjóri: Sverrir Páll Erlendsson
Vefstjóri: Guđjón H. Hauksson

ma@ma.is


Skrifstofutími

Mánudaga - föstudaga 08.00 - 16.00
Lokađ um helgar