Ţriđju verđlaun fyrir enska smásögu

Magdalena Sigurđardóttir í 3A hlaut í gćr ţriđju verđlaun í samkeppni um smásögur á ensku.

Ţriđju verđlaun fyrir enska smásögu

Magdalena Sigurđardóttir í 3A hlaut í gćr ţriđju verđlaun í samkeppni um smásögur á ensku. Smásagnakeppnin var á vegum Félags enskukennara á Íslandi.

Magdalena fór til Bessstađa ţar sem forsetafrúin, Eliza Reed, afhenti henni verđlaunin. Á myndinni međ ţeim eru fulltrúar FEKÍ.


Svćđi

Upplýsingar

Menntaskólinn á Akureyri

Eyrarlandsvegi 28  |  IS 600 Akureyri
S: +354 455 1555  |  F: +354 455 1556
Kennitala: 460269-5129

Ritstjóri: Sverrir Páll Erlendsson
Vefstjóri: Guđjón H. Hauksson

ma@ma.is


Skrifstofutími

Mánudaga - föstudaga 08.00 - 16.00
Lokađ um helgar