Uglan - hollvinasjóđur MA auglýsir styrki til umsóknar

Uglan - hollvinasjóđur MA auglýsir styrki til umsóknar. Umsóknarfrestur er til 30. apríl.

Uglan - hollvinasjóđur MA auglýsir styrki til umsóknar

Mynd af erlendum skólavef
Mynd af erlendum skólavef

Uglan - hollvinasjóđur MA auglýsir styrki til umsóknar. Umsóknarfrestur er til 30. apríl.

Viđ brautskráningu 17. júní n.k. verđa í áttunda sinn veittir styrkir úr Uglunni - hollvinasjóđi MA. Hlutverk sjóđsins er ađ stuđla ađ nýbreytni í námsframbođi og kennsluháttum auk ţess ađ  styđja viđ hvers konar ţróun og nýsköpun nemenda og starfsfólks skólans. Gćta skal ađ fjölbreytni viđ ákvörđun styrkveitinga, ţannig ađ styrkir séu ekki veittir sama eđa sambćrilegu verkefni til lengri tíma. Nemendur og starfsmenn skólans geta sótt í sjóđinn.

Fjölbreytileiki verkefna hefur veriđ mikill undanfarin ár og hafa styrkir fariđ til verkefna á vegum ýmissa nemendafélaga og kennara. Má ţar sem dćmi nefna:

  • Styrk til skólafélagsins Hugins vegna endurnýjunar á tölvu í Búrinu.
  • Styrk til málfundafélagsins til ađ halda rćđunámskeiđ fyrir nemendur.
  • Erasmus verkefni sem skólinn tók ţátt í.
  • Styrki til kennara vegna ţróunar á námsefni í málfrćđi og málnotkun, afbrotafrćđi og fleira.
  • Styrki til ađ bćta líkamsrćktarađstöđu, bćta jafnréttisfrćđslu, nýnemamótttöku og fleira.

 

Nánari upplýsingar um Ugluna - hollvinasjóđ MA má finna hér.

Kostnađar- og verkáćtlun skal fylgja umsóknum.

Umsóknareyđublađ ţarf ađ fylla út og senda til Uglunnar – hollvinasjóđs MA í síđasta lagi 30. apríl. Umsóknin er send rafrćnt í gegnum vef skólans.

 

Kveđja frá stjórn Uglunnar, hollvinasjóđs MA


Svćđi

Upplýsingar

Menntaskólinn á Akureyri

Eyrarlandsvegi 28  |  IS 600 Akureyri
S: +354 455 1555  |  F: +354 455 1556
Kennitala: 460269-5129

Ritstjóri: Sverrir Páll Erlendsson
Vefstjóri: Guđjón H. Hauksson

ma@ma.is


Skrifstofutími

Mánudaga - föstudaga 08.00 - 16.00
Lokađ um helgar