Undanúrslit í Gettu betur

Liđ Menntaskólans á Akureyri komst í kvöld í undanúrslit í Gettu betur eftir jafna keppni viđ liđ Fjölbrautaskóla Suđurlands.

Undanúrslit í Gettu betur

Liđ Menntaskólans á Akureyri komst í kvöld í undanúrslit í Gettu betur eftir jafna keppni viđ liđ Fjölbrautaskóla Suđurlands. Lokatölur voru 26 stig gegn 23. Jafnt var eftir hrađaspurningar, 13:13.

Nest viđureign verđur á fimmtudag í nćstu viku, ţá er fyrri undanúrslitakeppnin og MA keppir viđ liđ Kvennskólans. Á laugardag er svo seinni undanúrslitaleikurinn og ţá keppir MH viđ ME.

Svolítill hópur nemenda fór suđur međ rútu í dag og var viđstaddur keppnina og kemur norđur í nótt á ný. Á morgun er svo keppt í MorfÍs hér í MA. Ţá eigast viđ liđ MA og MH. Umrćđuefniđ er Takmarkalaust tjáningarfrelsi. MH mćlir međ ţví en MA á móti. Ţađ er nóg ađ gera í félagslífi nemenda.

Myndin er skjáskot úr Sjónvarpinu.


Svćđi

Upplýsingar

Menntaskólinn á Akureyri

Eyrarlandsvegi 28  |  IS 600 Akureyri
S: +354 455 1555  |  F: +354 455 1556
Kennitala: 460269-5129

Ritstjóri: Sverrir Páll Erlendsson
Vefstjóri: Guđjón H. Hauksson

ma@ma.is


Skrifstofutími

Mánudaga - föstudaga 08.00 - 16.00
Lokađ um helgar