Upphaf skólaárs

Undirbúningur fyrir skólaáriđ er nú hafinn af fullum krafti. Skólinn verđur settur miđvikudaginn 29. ágúst kl. 09:30.

Upphaf skólaárs

Frá skólasetningu 2017
Frá skólasetningu 2017

Undirbúningur fyrir skólaáriđ er nú hafinn af fullum krafti. Skólinn verđur settur miđvikudaginn 29. ágúst kl. 09:30. Foreldrar eru hvattir til ađ sćkja skólasetningu međ börnum sínum. Ađ lokinni skólasetningu er ađalfundur foreldrafélagsins (FORMA) og kynningarfundur fyrir foreldra nýnema. Nýnemar hitta umsjónarkennara sína ađ lokinni skólasetningu og mćta síđan í skólann kl. 13 og fá ađstođ viđ ađ tengjast tölvukerfinu. Kennsla hefst kl. 8:15 fimmtudaginn 30. ágúst.

Opnađ verđur fyrir stundatöflur í Innu 27. ágúst.


Svćđi

Upplýsingar

Menntaskólinn á Akureyri

Eyrarlandsvegi 28  |  IS 600 Akureyri
S: +354 455 1555  |  F: +354 455 1556
Kennitala: 460269-5129

Ritstjóri: Sverrir Páll Erlendsson
Vefstjóri: Guđjón H. Hauksson

ma@ma.is


Skrifstofutími

Mánudaga - föstudaga 08.00 - 16.00
Lokađ um helgar