Upplýsingafundur um ţriggja ára stúdentspróf

Menntaskólinn á Akureyri bauđ í gćr til upplýsingarfundar varđandi ţriggja ára stúdentspróf, sveigjanleg námslok og innritun nemenda í MA.

Upplýsingafundur um ţriggja ára stúdentspróf

Menntaskólinn á Akureyri bauđ í gćr til upplýsingarfundar varđandi ţriggja ára stúdentspróf, sveigjanleg námslok og innritun nemenda í MA. Skólastjórnendur, deildarstjórar, náms- og starfsráđgjafar og umsjónarkennarar 10. bekkjar í grunnskólum á Akureyri og nágrenni sóttu skólann heim.

Brautarstjórarnir, Alma Oddgeirsdóttir og Valdís B. Ţorsteinsdóttir, kynntu námsbrautirnar og ţćr breytingar sem fyrirhugađar eru á einingafjölda til stúdentsprófs en frá og međ nćsta hausti verđur stúdentsprófiđ 200 einingar (í stađ 210 eininga eins og nú er). Heimir Haraldsson náms- og starfsráđgjafi sagđi frá nýnemafrćđslunni sem fólst á haustönn ađallega í ţjálfun í vinnubrögđum og námstćkni en á vorönninni er námskeiđ í núvitund.

Margt kom til umrćđu á fundinum, svo sem hrađlína, sveigjanleiki til stúdentsprófs, skólaalmanakiđ, breyting á innritunarreglum sem felst í ţví ađ ađeins er horft á námsmat í ensku, íslensku og stćrđfrćđi og sitthvađ fleira var spurt um.

Menntaskólinn ţakkar fulltrúum grunnskólanna fyrir komuna og vćntir áfram góđs samstarfs.+200 eininga fundur

200 eininga fundur


Svćđi

Upplýsingar

Menntaskólinn á Akureyri

Eyrarlandsvegi 28  |  IS 600 Akureyri
S: +354 455 1555  |  F: +354 455 1556
Kennitala: 460269-5129

Ritstjóri: Sverrir Páll Erlendsson
Vefstjóri: Guđjón H. Hauksson

ma@ma.is


Skrifstofutími

Mánudaga - föstudaga 08.00 - 16.00
Lokađ um helgar