Úrslit kosninga

Á fjölmennri kosningavöku i gćrkvöld var greint frá niđurstöđum kosninga til stjórnar Hugins, skólafélags MA, helstu undirfélaga og embćtta, ţar sem

Úrslit kosninga

Frá kosningavökunni. Mynd: Kolbrún Ýrr
Frá kosningavökunni. Mynd: Kolbrún Ýrr

Á fjölmennri kosningavöku i gćrkvöld var greint frá niđurstöđum kosninga til stjórnar Hugins, skólafélags MA, helstu undirfélaga og embćtta, ţar sem nemendur eiga sćti.

Stjórn Hugins, skólafélags MA, sem tekur viđ völdum í dag er sem hér segir:

Ingvar Ţóroddson 3X, formađur, Inspector scholae
Ísak Máni Grant 3B, varaformađur
Rebekka Garđarsdóttir 3U, gjaldkeri
Hafsteinn Ísar Júlíusson 3T, ritari
Elmar Blćr Arnarsson 3X, međstjórnandi
Kolfinna Frigg Sigurđardóttir 3B, eignastjóri
Sölvi Karlsson 3B, skemmtanastjóri
Una Magnea Stefánsdóttir 3C, forseti Hagsmunaráđs

Ađrir í Hagsmunaráđi:
Sólrún Svava Kjartansdóttir 1U
Ingibjörg Ósk Ingvarsdóttir 2B

Ritstýra Munins: Edda Sól Jakobsdóttir 3B
Formađur LMA: Soffía Stephensen 3B
Formađur ÍMA: Margrét Árnadóttir 2B
Formađur PríMA: Sylvía Sif Gunnarsdóttir 3U
Formađur Málfundafélagsins: Sölvi Halldórsson 3X
Formađur skemmtinefndar: Haukur Örn Valtýsson 2U

Ađrir í skemmtinefnd:
Helgi Björnsson 1F
Rakel Ósk Jóhannsdóttir 2B
Ćsa Skúladóttir 3T

Fulltrúar í umhverfisnefnd:
Sólbjört Pálsdóttir 1F
Lísbet Perla Gestsdóttir 2B
Sunna Guđrún Pétursdóttir 3X

Fulltrúar í miđstjórn Hugins:
Patrekur Atli Njálsson 1I
Sigurlína Rut Jónsdóttir 2A

Fulltrúi MA í Samband íslenskra framhaldsskólanema:
Símon Birgir Stefánsson 1F

Fulltrúar í jafnréttisráđ:
Sölvi Halldórsson 3X
Rannveig Katrín Arnarsdóttir 1.I

Fulltrúi í skólanefnd:
Kolbrún Sonja Rúnarsdóttir 1X

Fulltrúar í skólaráđ:
Sćunn Emilía Tómasdóttir 1I
Hulda Margrét Sveinsdóttir 1F

Íţróttamađur ársins var valinn:
Sylvía Rán Björgvinsdótti 2B


Svćđi

Upplýsingar

Menntaskólinn á Akureyri

Eyrarlandsvegi 28  |  IS 600 Akureyri
S: +354 455 1555  |  F: +354 455 1556
Kennitala: 460269-5129

Ritstjóri: Sverrir Páll Erlendsson
Vefstjóri: Guđjón H. Hauksson

ma@ma.is


Skrifstofutími

Mánudaga - föstudaga 08.00 - 16.00
Lokađ um helgar