Úthlutanir úr Uglusjóđi

Viđ skólaslit upplýsti Lauey Árnadóttir fulltrúi 25 ára stúdenta um úthlutanir úr Uglusjóđi ţetta áriđ.

Úthlutanir úr Uglusjóđi

Viđ skólaslit upplýsti Lauey Árnadóttir fulltrúi 25 ára stúdenta um úthlutanir úr Uglusjóđi ţetta áriđ.

Í stjórn sjóđsins sátu Anna Sigríđur Davíđsdóttir fyrir hönd starfsmanna MA, Una Magnea Stefánsdóttir forseti Hagsmunaráđs, Marsilía Dröfn Sigurđardóttir fjármálastjóri MA og Hafdís Inga Haraldsdóttir fulltrúi 25 ára stúdenta 2018.

Stađa sjóđsins var góđ, rúmlega 6 milljónir og ţví ljóst ađ heimild vćri til ađ úthluta um ţremur milljónum. Ađ ţessu sinni bárust 18 umsóknir og ţrátt fyrir góđa stöđu sjóđsins ekki hćgt ađ verđa viđ ţeim öllum. Alls var úthlutađ tćplega 2,7 milljónum króna.

 1. Muninn fćr styrk til tćkjakaupa.
 2. ÍMA fćr styrk til ađ kaupa bandýkylfur.
 3. Bjarni Guđmundsson fćr styrk til ađ ţýđa veggspjöld í forvarnarfrćđslu.
 4. Brynja Finnsdóttir fćr styrk til ađ kaupa sýndarveruleikagleraugu.
 5. Skólafélagiđ Huginn fćr styrk til ađ bćta ađstöđu undirfélaga.
 6. LMA fćr styrk til ađ halda spunanámskeiđ.
 7. Ţórhildur Björnsdóttir fćr styrk vegna ferđa og leigu á útbúnađi í útilífsáfanga.
 8. Kristinn Berg Gunnarsson, Geir Hólmarsson og Linda S. Magnúsdóttir fá styrk til ađ ţróa samstarf sögu, félagsfrćđi og sálfrćđi.
 9. Femínistafélag MA fćr styrk til ađ fá fyrirlesara.
 10. Anna Eyfjörđ fćr styrk fyrir hönd tungumálakennara til ađ kaupa ađgang ađ heimasíđu ţar sem vinna má međ tungumál í sýndarveruleika.
 11. Sigríđur Steinbjörnsdóttir fćr styrk til ađ ţróa námsefni í ljóđaáfanga í íslensku.
 12. Bjarni Jónasson fćr styrk til ađ ţróa námsefni í heimspeki.

Svćđi

Upplýsingar

Menntaskólinn á Akureyri

Eyrarlandsvegi 28  |  IS 600 Akureyri
S: +354 455 1555  |  F: +354 455 1556
Kennitala: 460269-5129

Ritstjóri: Sverrir Páll Erlendsson
Vefstjóri: Guđjón H. Hauksson

ma@ma.is


Skrifstofutími

Mánudaga - föstudaga 08.00 - 16.00
Lokađ um helgar