Víđa liggja leiđir

Nemendur í ferđamálaáfanga FER lögđu í gćrkvöld af stađ til Keflavíkur og fljúga ţađan til borga sem ţeir hafa aldrei áđur heimsótt.

Víđa liggja leiđir

FERđalangarnir.
FERđalangarnir.

Nemendur í ferđamálaáfanga FER lögđu í gćrkvöld af stađ til Keflavíkur og fljúga ţađan til borga sem ţeir hafa aldrei áđur heimsótt.

Í Leifsstöđ komust ţeir ađ ţví hvert ţeir vćru ađ fara og hverjir yrđu saman í hóp, en undanfariđ hafa krakkarnir unniđ ađ undirbúningi ferđar, hver til sinnar borgar. Ţeir sem unnu ađ borgunum Kraká, Búdapest, Gdansk, Varsjá, Bratislava og Prag eru hins vegar í ţeirri stöđu ađ vera forsprakkar í sínum hópi. Og fyrir dyrum stendur ađ kynna sér borgina međ leiđsögn undirbúningsritgerđarinnar, sem fjallar um ţađ helsta sem segja má um borgina. Ţá verđur ferđin skráđ á myndband ásamt viđtölum viđ ţarlenda og ađ lokum eftir heimferđina gerđ kynningarmynd um hverja borg.

Ţetta er alltaf spennandi og viđ óskum ferđalöngunum alls hins besta.


Svćđi

Upplýsingar

Menntaskólinn á Akureyri

Eyrarlandsvegi 28  |  IS 600 Akureyri
S: +354 455 1555  |  F: +354 455 1556
Kennitala: 460269-5129

Ritstjóri: Sverrir Páll Erlendsson
Vefstjóri: Guđjón H. Hauksson

ma@ma.is


Skrifstofutími

Mánudaga - föstudaga 08.00 - 16.00
Lokađ um helgar