Viđurkenningar fyrir ţýskuţraut

Höskuldur Logi Hannesson og Andri Ţór Stefánsson í 3VX tóku í dag viđ viđurkenningarskjölum og bókaverđlaunum fyrir ţátttöku sína og árangur í Ţýskuţraut

Viđurkenningar fyrir ţýskuţraut

Höskuldur og Andri
Höskuldur og Andri

Höskuldur Logi Hannesson og Andri Ţór Stefánsson í 3VX tóku í dag viđ viđurkenningarskjölum og bókaverđlaunum fyrir ţátttöku sína og árangur í Ţýskuţraut 2018.

Keppnin er haldin árlega í framhaldsskólum landsins. Í ár tóku 97 nemendur ţátt. Höskuldur Logi lenti í 11.-12. sćti og Andri Ţór í 22. sćti sem er mjög góđur árangur.

Höskuldi Loga er bođiđ ađ dvelja í mánuđ í sumar í Ţýskalandi sér ađ kostnađarlausu ţar sem hann tekur ţátt í fjölbreyttri dagskrá og sćkir m.a. skóla, býr hjá ţýskri fjölskyldu um tíma og ferđast um landiđ međ öđrum verđlaunahöfum víđs vegar ađ.

Viđ óskum strákunum innilega til hamingju.


Svćđi

Upplýsingar

Menntaskólinn á Akureyri

Eyrarlandsvegi 28  |  IS 600 Akureyri
S: +354 455 1555  |  F: +354 455 1556
Kennitala: 460269-5129

Ritstjóri: Sverrir Páll Erlendsson
Vefstjóri: Guđjón H. Hauksson

ma@ma.is


Skrifstofutími

Mánudaga - föstudaga 08.00 - 16.00
Lokađ um helgar