DAN2A05

Framhaldsskólaeiningar: 5Ţrep: 2Undanfari: Enginn Lýsing á efni áfangans: Í áfanganum fá nemendur ţjálfun í öllum fćrniţáttum tungumálsins auk ţess

DAN2A05

Framhaldsskólaeiningar: 5
Ţrep: 2
Undanfari: Enginn


Lýsing á efni áfangans:

Í áfanganum fá nemendur ţjálfun í öllum fćrniţáttum tungumálsins auk ţess sem ţeir kynna sér danska menningu og siđi. Áhersla er lögđ á ađ nemendur bćti orđaforđa sinn og ćfist í notkun málsins bćđi munnlega og skriflega. Áfanginn byggir ađ mestu á ţemavinnu nemenda og stöđu ţeirra í tungumálinu. Nemendur vinna međal annars ađ eigin markmiđum og ţjálfast í ađ leggja mat á vinnu sína.

Nemandi skal hafa aflađ sér almennrar ţekkingar og skilnings á:

 • danska menningarsvćđinu og hvernig danska nýtist á norrćna menningarsvćđinu almennt
 • orđaforđa sem nauđsynlegur er til ađ mćta hćfniviđmiđum áfangans
 • grundvallarţáttum málkerfisins
 • formgerđ og byggingu texta í töluđu og rituđu máli

Nemandi skal hafa öđlast leikni í ađ:

 • skilja talađ mál um kunnugleg efni ţegar talađ er skýrt og áheyrilega
 • lesa ýmiss konar texta á eigin áhugasviđi eđa texta um kunnugleg efni og beita ţeim lestrarađferđum sem viđ eiga eftir gerđ textans eđa viđfangsefnisins
 • taka ţátt í almennum samrćđum um efni sem hann ţekkir eđa hefur áhuga á og beita kurteisisvenjum, málvenjum og hljómfalli viđ hćfi
 • segja frá á skýran hátt međ ţví ađ beita orđaforđa, málvenjum, framburđi, áherslum og hljómfalli á sem réttastan hátt
 • skrifa samfelldan texta um efni sem hann ţekkir eđa hefur áhuga á og nota viđeigandi málfar
 • fara eftir grundvallarreglum sem gilda um ritađ mál
 • nota upplýsingatćkni og hjálpargögn í tungumálanámi

Nemandi skal geta hagnýtt ţá almennu ţekkingu og leikni sem hann hefur aflađ sér til ađ:

 • fylgjast međ frásögnum um almenn efni
 • ná ađalatriđum úr fjölmiđlum og nýta sér ţau, ţegar fjallađ er um kunnugleg efni
 • tileinka sér ađalatriđin í styttri lestextum og nýta á mismunandi hátt
 • lesa sér til ánćgju og ţroska skáldskap af hćfilegu ţyngdarstigi
 • ráđa viđ mismunandi ađstćđur í almennum samskiptum um kunnugleg efni
 • útskýra og rökstyđja skođanir sínar
 • miđla eigin ţekkingu og skođunum á efni sem hann hefur kynnt sér
 • skrifa um áhugamál sín og kunnugleg efni
 • leysa úr viđfangsefnum einn eđa í samstarfi viđ ađra
 • ţróa međ sér aga, metnađ, ábyrgđ og jákvćđni í vinnubrögđum
 • meta eigiđ vinnuframlag

Svćđi

Upplýsingar

Menntaskólinn á Akureyri

Eyrarlandsvegi 28  |  IS 600 Akureyri
S: +354 455 1555  |  F: +354 455 1556
Kennitala: 460269-5129

Ritstjóri: Sverrir Páll Erlendsson
Vefstjóri: Guđjón H. Hauksson

ma@ma.is


Skrifstofutími

Mánudaga - föstudaga 08.00 - 16.00
Lokađ um helgar