DAN2B05

Framhaldsskólaeiningar: 5Ţrep: 2Undanfari: DAN2A05 Lýsing á efni áfangans: Í áfanganum er lögđ áhersla á ađ nemendur öđlist dýpri og sérhćfđari

DAN2B05

Framhaldsskólaeiningar: 5
Ţrep: 2
Undanfari: DAN2A05


Lýsing á efni áfangans:

Í áfanganum er lögđ áhersla á ađ nemendur öđlist dýpri og sérhćfđari orđaforđa en áđur og geti nýtt sér hann í öllum fćrniţáttum. Ţeir eiga ađ geta tjáđ sig lipurt bćđi munnlega og skriflega. Nemendur fá ţjálfun í ađ vinna sjálfstćtt ađ verkefnum og geta lagt mat á eigin vinnu. Nemendum er áfram veitt innsýn í danska menningu og siđi.

Lokamarkmiđ áfangans:

Nemandi skal hafa aflađ sér almennrar ţekkingar og skilnings á:

 • danska menningarsvćđinu og hvernig danska nýtist á norrćna menningarsvćđinu almennt
 • ólíkum viđhorfum og gildum og hvernig ţau móta danska menningu
 • orđaforđa til undirbúnings náms á háskólastigi
 • helstu hefđum um uppsetningu og skipulag ritađs máls

Nemandi skal hafa öđlast leikni í ađ:

 • skilja eđlilegt talađ mál viđ mismunandi ađstćđur sem og algengustu orđasambönd sem einkenna ţađ
 • lesa fjölbreyttar gerđir texta og beita ţeim lestrarađferđum sem viđ eiga eftir gerđ textans eđa viđfangsefnisins
 • tjá sig munnlega skýrt og hnökralaust um málefni sem hann hefur kynnt sér
 • rita margs konar texta, formlega og óformlega, og fylgja helstu rithefđum og reglum um málbeitingu
 • beita meginreglum danskrar málfrćđi og setningafrćđi

Nemandi skal geta hagnýtt ţá almennu ţekkingu og leikni sem hann hefur aflađ sér til ađ:

 • skilja daglegt mál svo sem samrćđur og fjölmiđlaefni, inntak erinda og annađ tiltölulega flókiđ efni sem hann hefur kynnt sér
 • tileinka sér innihald ritađs texta og nýta ţađ á mismunandi hátt
 • lesa texta ţar sem ákveđin viđhorf eđa skođanir eru kynnt og geta brugđist viđ og tjáđ skođanir sínar um efni ţeirra
 • lesa á milli línanna og átta sig á dýpri merkingu texta
 • tjá sig hiklaust og taka ţátt í samrćđum viđ ólíka viđmćlendur
 • skiptast á skođunum og setja fram hugmyndir sínar af talsverđu öryggi, koma ţeim kunnáttusamlega til annarra og bregđast viđ viđmćlendum.
 • tjá sig skýrt og lipurlega fyrir áheyrendum um sérvaliđ efni sem nemandinn hefur kynnt sér
 • skrifa lćsilega texta um sérvaliđ efni frá eigin brjósti ţar sem hugmyndaflug getur fengiđ ađ njóta sín
 • skrifa margs konar texta og fylgja ţeim rithefđum sem viđ eiga hverju sinni
 • leysa úr viđfangsefnum einn eđa í samstarfi viđ ađra
 • ţróa međ sér aga, metnađ, ábyrgđ og jákvćđni í vinnubrögđum
 • meta eigiđ vinnuframlag

Svćđi

Upplýsingar

Menntaskólinn á Akureyri

Eyrarlandsvegi 28  |  IS 600 Akureyri
S: +354 455 1555  |  F: +354 455 1556
Kennitala: 460269-5129

Ritstjóri: Sverrir Páll Erlendsson
Vefstjóri: Guđjón H. Hauksson

ma@ma.is


Skrifstofutími

Mánudaga - föstudaga 08.00 - 16.00
Lokađ um helgar